Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

NRA Fud gervigæsir

Ótrúlega eðilegar grágæsaeftirlíkingar sem slegið hafa í gegn síðustu árin.  NRA Fud gæsirnar eru úr glampafríu svampefni sem ekkert fer fyrir.

Hægt er að stilla hausa að vild.  Sökkur og bönd fylgja Fud grágæsunum og hægt er að nota þær sem skeljar "siluettur" eða flotgæsir.  Þá fylgir einnig lykkja til að hengja gæsirnar í við flutning eða geymslu.

NRA Fud gæsirnar koma 6 stk í flötum pakka sem fer lítið fyrir.  

Hér er stutt mynd um NRA Fud fjölnota gervigæsirnar 


 

 

 


Verğ
Fjöldi
13.595.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is