Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

 Simms Taco vöðlutaska. 

Einföld taska frá Simms sem rúmar vel vöðlurnar, skóna og jakkan. Slitsterkt efni og taskan er með neti í efri parti til að lofti betur um fatnaðinn.

Þú getur opnað töskuna og staðið á henni þegar þú klæðir þig í vöðlurnar. Eins er hægt að leggja töskuna yfir sætið á bílnum þannig að það blotni ekki þegar þú sest inn í rökum vöðlunum. Taskan kemur í 2 litum. 


Verğ
Fjöldi
7.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is