Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Norinco JW15A riffill

Góður riffill á frábæru verði.  Norinco JW 15 riffill í hlaupvídd 22 lr.  Boltalás og laus skotgeymir.  Stillanleg sigti.  Ólarfestingar.  

Við höfum flutt inn og selt Norinco JW15A riffla síðan 2002 eða í 18 ár.  Það er því aldeilis komin góð reynsla á þá.

 


Verğ
Fjöldi
39.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is