Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 20 įr

Tight Lines stangahaldari Half Vacum

Bandarískir stangahaldarar.  Traustir og áreiðanlegir.

Fremri haldarinn er hærri svo hjól haldast vel frá húddi.  Sogblaðkan á fremri haldaranum er einstök.  Ef slaknar á gripinu sést það vel því pinni þrýstist út úr fæti haldarans.  

Aftari haldarinn er með tveim segulfótum.

Þessi stangahaldari hentar vel á alla bíla, ekki síst ef húdd er úr léttmálmsblöndu.

Hér er stutt kynningarmyndband.

 


Verš
Fjöldi
28.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is