Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 20 įr

Infac Classic byssuskápur

infac Classic skápurinn er gerður fyrir 10 byssur.  8 byssur geymast inni í skápnum en tveim til viðbótar er hægt að festa á hurð eins og sést á mynd.

Infac Classic skápurinn er gerður úr 3mm stáli.  Hurð er með vönduðum kólfalæsingum og lamir eru innfelldar.  Læsanlegt innra hólf.

Mál: Hæð 150 sm - Breidd 45 sm - Dýpt 33 sm.  Þyngd 92 kg.


Verš
Vara er vęntanleg
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is