Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Dart

Stöngin er byggð á Konnetic HD tækni Sage.  Fyrir vikið er auðvelt að þrengja línubuginn og kasta lengra með þessari nettu stöng en áður var gerlegt með stöngum í sambærilegum línuþyngdum.  Allar stangirnar í Dart fjölskyldunni eru 7,6 fet og eru í þremur hlutum og fáanlegar fyrir línuþyngdir 0, 1, 2, 3 og 4.

Sage Dart er einstaklega falleg stöng með lífstíðarábyrgð.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
076-3
119.900.- kr.
176-3
119.900.- kr.
276-3
119.900.- kr.
376-3
119.900.- kr.
476-3
119.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is