Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Spey - Nýtt hjól 2019

Sage Spey er einstaklega fallegt hjól sem er hannað í anda gömlu klassísku hjólanna en er búið öllu því besta sem prýðir vönduð nútíma fluguhjól í hæsta gæðaflokki.

Gríðarlega öflug, innsigluð, hnökralaus bremsan stoppar stærstu fiska.

Sage Spey er framleitt í tveimur stærðum og tveimur fallegum litum.

Minna hjólið hentar vel á "switch-" og styttri tvíhendur en stærra hjólið fer vel á lengri tvíhendum.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
7/8
84.995.- kr.
9/10
88.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is