Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Mod

Ný verðlaunastöng 2016.  Valin besta nýja flugustöngin á Eftex og besta nýja flugustöngin fyrir ferskvatn á IFTD en þetta eru tvær stærstu fagsýningar í veiðigeiranum árlega.

Sage Mod er með djúpa hleðslu og mikinn línuhraða.

Sage Mod er fáanleg sem 13 feta tvíhenda í línuþyngdum 6 og 7.

Allar Sage flugustangir eru handgerðar í Bandaríkjunum og með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.

 


Stærğ
Verğ
Fjöldi
6130-4
219.900.- kr.
7130-4
219.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is