Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Motive

Kraftmikil stöng með djúpa hleðslu.  Sage Motive er önnur af tveim stöngum frá Sage sem hannaðar eru fyrir sjávarveiði.  Motive er því góður kostur fyrir þá sem kasta flugu fyrir sjávarfiska en einnig við allar aðstæður þar sem reikna má með miklum vindi. 

Allar Sage flugustangir eru handgerðar í Bandaríkjunum og með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.

 


Stærğ
Verğ
Fjöldi
690-4
115.900.- kr.
790-4
115.900.- kr.
990-4
115.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is