Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Redington Dually II

Redington Dually II er endurgerð og endurbætt útgáfa eldri Dually stanganna sem nutu mikilla vinsælda síðustu ár.

Dually II er nú enn léttari og nákvæmari í köstum en eldri útgáfan auk þess em korkurinn og hjólsætið er nú vandaðra.

Dually II er fáanleg í nokkrum lengdum og fyrir ýmsar línuþyngdir.  Stöngin er með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda og fylgir henni hólkur.

Redington Dually II kemur í brún gráum lit en auk þess eru stærðirnar 7116 og 7126 fáanlegar í fjólubláum lit.


Stærğ
Verğ Útsöluverğ
Fjöldi
7116-4
44.995.- kr. 31.496.- kr.
8116-4
44.995.- kr. 31.496.- kr.
6126-4
44.995.- kr. 31.496.- kr.
7126-4
44.995.- kr. 31.496.- kr.
8136-4
44.995.- kr. 31.496.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is