Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Pulse

Hröð stöng sem fæst nú einnig í tvíhenduútfærslum.  Þú velur um 11,4, 13 eða 13,6 fet og línuþyngd 7 eða 8.

Sage Pulse er í fjórum hlutum.  Góður og ódýr valkostur í tvíhendum.  Sage Pulse er handgerð í Bandaríkjunum eins og allar Sage flugustangir og með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.

 


Stærğ
Verğ
Fjöldi
7114-4
119.900.- kr.
8114-4
119.900.- kr.
7130-4
119.900.- kr.
8136-4
119.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is