Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage X - Margverðlaunuð tímamóta flugustöng

Besta nýja flugustöngin - Eftex, Amsterdam - Júní 2016
Besta nýja flugustöngin í ferskvatn - IFTD, Orlando - Júlí 2016
Besta nýja flugustöngin í saltvatn - IFTD, Orlando - Júlí 2016
Besta nýja varan á stærstu fluguveiðisýningu veraldar - IFTD, Orlando - Júlí 2016

Þetta eru þau verðlaun og viðurkenningar sem hin nýja Sage X státar nú þegar af.
Aðeins einu sinni áður hefur það gerst að ný flugustöng tekur öll verðlaun sem í boði eru.  Það var þegar Sage ONE kom á markaðinn.

Enn einu sinni hefur Jerry Siem hjá Sage að skapa ótrúlega stöng. 
Sage X er unnin með Konnetic tækninni, þeirri sömu og notast er við í Sage ONE, Sage Mod, Sage Method og Sage Circa en Konnetic tæknin varðaði tímamót á sínum tíma.

Hér heldur þróunin áfram í tækni sem þróunardeild Sage kallar Konnetic HD (High Density)

Með nýrri tækni hefur tekist að framleiða stöng sem er með afar djúpa hleðslu, langt niður í handfang en mikinn hraða í bakslættinum sem auðveldar til muna að þrengja línubuginn.  Sage X er því mjög hröð stöng, það er línuhraðinn er mikill en stöngin er að sama skapi með dýpri vinnslu en svo hraðar stangir.

Að okkar mati markar Sage X ný tímamót í gerð vandaðra flugustanga.

Hér er hlekkur á íslenskan bækling um Sage X
Hér er hlekkur á kynningar myndband um Sage X


Allar Sage X flugustangir eru handgerðar á Bainbridge eyju, utan við Seattle í Bandaríkjunum.  Allar Sage X flugustangir eru með lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.  Allar Sage X flugustangir eru í fjórum hlutum og koma í vönduðum álhólki með skrúfuðu loki.
 


Stærğ
Verğ
Fjöldi
390-4
159.900.- kr.
490-4
159.900.- kr.
590-4
159.900.- kr.
596-4
159.900.- kr.
5100-4
159.900.- kr.
690-4
159.900.- kr.
696-4
159.900.- kr.
6100-4
159.900.- kr.
790-4
159.900.- kr.
796-4
159.900.- kr.
7100-4
159.900.- kr.
890-4
159.900.- kr.
896-4
159.900.- kr.
8100-4
159.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is