Winston Boron IIIx
Þriðja kynslóð Boron / grafítblöndunnar. Winston Boron IIIx er kraftmikil stöng með mikinn línuhraða og mýkt sem einkennir Winston stangir.
Með Winston Boron IIIx er auðvelt að hlaða línu upp í mótvind en einnig leggja flugu mjúklega á viðkvæman vatnsflöt.
Línuþyngdir 5 upp í 8. Fjögurra hluta stöng og lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.
|