Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Winston Boron IIIx

Þriðja kynslóð Boron / grafítblöndunnar.  Winston Boron IIIx er kraftmikil stöng með mikinn línuhraða og mýkt sem einkennir Winston stangir.

Með Winston Boron IIIx er auðvelt að hlaða línu upp í mótvind en einnig leggja flugu mjúklega á viðkvæman vatnsflöt.

Línuþyngdir 5 upp í 8.  Fjögurra hluta stöng og lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.

 


Stærğ
Verğ
Fjöldi
590-4
129.900.- kr.
596-4
129.900.- kr.
690-4
129.900.- kr.
696-4
129.900.- kr.
790-4
129.900.- kr.
890-4
129.900.- kr.
896-4
129.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is