Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Rio Single Handed Spey

Ný verðlaunalína frá Rio.  Þungi línunnar liggur aftarlega í hausnum sem grennist langt fram.  Frábær lína í rúllu- og speyköst með einhendu en virkar einnig vel í hefðbundin köst.

Teygjulaus kjarninn auðveldar kastara að mynda þrengri línubug auk þess sem tilfinning fyrir flugu í vatni er mun meiri.  

Kápan er tvílit sem auðveldar veiðimanni að meta hve langt er úti til þess að hlaða stöngina rétt.

Rio Single Handed Spey var valin besta nýja flugulínan á Eftex sýningunni sumarið 2015.

Þú pantar Rion Single Handed Spey flugulínuna í netverslun Veiðihornsins.  Við sendum þér línuna samdægurs eða næsta virka dag og borgum flutninginn á pósthús næst þér.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
WF4
13.995.- kr.
WF5
13.995.- kr.
WF6
13.995.- kr.
WF7
13.995.- kr.
WF8
13.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is