Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Tacky Flydrophobic 

Nýjasta boxið frá Tacky, Plydrophobic er byltingarkennt, vatnshelt flugubox.

Einstakt sílikoninnleggið í botni boxins rúmar allt að 100 flugur.  Í loki boxins er vatnsheld öndunarfilma sem tryggir að boxið er vatnshelt en sleppir samt raka út.  Flugurnar þínar endast því betur og ryðga síður í Tacky Flydrophobic.


Verğ
Fjöldi
5.495.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is