Tacky Flydrophobic
Nýjasta boxið frá Tacky, Plydrophobic er byltingarkennt, vatnshelt flugubox.
Einstakt sílikoninnleggið í botni boxins rúmar allt að 100 flugur. Í loki boxins er vatnsheld öndunarfilma sem tryggir að boxið er vatnshelt en sleppir samt raka út. Flugurnar þínar endast því betur og ryðga síður í Tacky Flydrophobic.
|