Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Veiðikortið 2020 veitir nær ótakmarkaðan aðgang að 34 vatnasvæðum vítt og breitt um landið. Hverju korti fylgir bæklingur þar sem má finna leiðbeiningar og reglur. Kortið gildir fyrir einn fullorðin. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.

Kortið er ekki skráð á nafn þannig að auðvelt er að nota það í gjafir. Notanda ber hins vegar að merkja kortið með kennitölu.

Verğ
Fjöldi
7.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is