Vöruleit
Leita
Framśrskarandi og traust fjölskyldufyrirtęki ķ 20 įr

Dry Case þurrpoki

Algjörlega vatnsheldur poki í veiði eða alla almenna útivist eða vatnasport.

Dry Case þurrpokinn er 10 lítra og fáanlegur í fjórum litum.

Þú pantar Dry Case þurrpokann í netverslun Veiðihornsins.  Við sendum þér vöruna samdægurs eða næsta virka dag og borgum flutninginn á pósthús næst þér.


Verš
Fjöldi
5.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is