Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Simms Essential Gear Bag 90 L

Þessi frábæra taska frá Simms er hugsuð undir veiðifatnaðinn. Vöðlur og skór fara í neðsta hólfið sem er með loftun þannig að rakinn frá rökum vöðlum og skóm  sé ekki innilokaður. Gott að leggja skóna fyrst niður og láta sólana snúa að úthliðunum og leggja svo vöðlurnar á milli þeirra og annar fatnaður fer í efri hólfin.

Sterkt efni í botni töskunnar.  Hægt er að festa stangarhólka ofan á töskuna. Taskan kemur með axlaról. 

 


Verğ
Fjöldi
32.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is