Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

DAM háfur

Einfaldur, léttur og þægilegur háfur með fljótandi kork haldi.  Ramminn er úr áli og á háfnum er teygja með nælu í endanum.  Tvær stærðir í boði, og hægt er að velja um gúmmí eða tau net í þeim minni.  Dýpt á neti er 25sm á minni háfunum en 35sm á þeim stærri.

Þegar þú gengur frá pöntun á netverslun okkar eru þetta valmöguleikarnir fyrir mismunandi stærðir/gerðir:

1M:  40x28sm net, taunet (vörunúmer 8231 001)

1R:  40x28sem net, gúmmínet (vörunúmer 8231 101)

2R: 45x32sm net, gúmmínet (vörunúmer 8231 102)


Stærğ
Verğ
Fjöldi
1M
4.995.- kr.
1R
4.995.- kr.
2R
4.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is