Simms G3 Guide jakki
Ný sterk, 3ja laga Gore-tex filma gerir þennan jakka einstaklega léttan og lipran en um leið sterkan og endingargóðan.
100% vatnsheldur og frábær útöndun.
Þú pantar G3 Guide jakkann í netverslun Veiðihornsins. Við sendum þér jakkann samdægurs og borgum flutninginn á pósthús næst þér.
|