Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Rio Skagit Max Versitip

Einstakt skotlínukerfi sem hentar sérstaklega vel þar sem kasta þarf þungum flugum sem þurfa ða fara strax niður fyrir þungan straum.  Rangárnar, Blanda og fleiri stórar ár eru eins og sniðnar fyrir Rio Skagit.

Í pakkanum er Skagit haus og sérstakir Skagit sökkendar ásamt rennilínu.

Skoðaðu Skagit lausnirnar í Veiðihorninu.

Rio Skagit Max línukerfið er uppgefið í grains en ekki hefðbundnu línukerfi.  Hringdu í okkur til að fá aðstoð við val á réttri línu og við tökum niður pöntun í leiðinni og sendum þér línuna.  Vertu með upplýsingar um stöngina á tæru þegar þú hringir :)


Verğ
Fjöldi
32.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is