Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Redington Path II fluguveiðipakki

Redington Path II flugustöngin er miðhröð stöng sem fyrirgefur ófullkominn kaststíl og hentar vel byrjendum sem lengra komnum.

Stönginni fylgir nýja Crosswater hjólið frá Redington með uppsettri Rio flotlínu, undirlínu og taumi.  Hólkur fylgir.  Lífstíðarábyrgð frá framleiðanda á stönginni.

Redington Path II pakkinn er fáanlegur fyrir línuþyngd #6, #7 og #8.

Sjáðu líka Redington Crosswater, Redington Vice og Redington Minnow fluguveiðipakkana.

 


Stærğ
Verğ
Fjöldi
590-4
42.995.- kr.
690-4
42.995.- kr.
790-4
42.995.- kr.
890-4
42.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is