Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

DAM Quick Camaro RD

Nýtt hjól 2013.  Við spáum þessu hjóli miklum vinsældum því hér er á ferð afar vandað hjól á mjög hagstæðu verði.

DAM Quick Camaro er fáanlegt í 3 stærðum:
630 hjólið hentar vel í silungsveiði.  Hjólið vegur 260 grömm og tekur 220 metra af 0,25 mm línu.  Gírun 1:5,1
640 hjólið er tilvalið í blandaða veiði.  Hjólið vegur 340 grömm og tekur 180 metra af 0,35 mm línu.  Gírun 1:5,5
650 hjólið er gott laxveiðihjól.  Hjólið vegur 370 grömm og tekur 230 metra af 0,35 mm línu.  Gírun 1:5,5


Stærğ
Verğ
Fjöldi
630
11.995.- kr.
640
11.995.- kr.
650
11.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is