Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Dam Quick Neo

Nýtt hjól frá Dam 2013.  Afar vandað hjól með 6 góðum legum.  Hjólhús úr áli.  Bremsubúnaður að framan.

Dam Quick Neo hjólið er fáanlegt í tveim stærðum.
830 hjólið sem hentar vel í silungsveiði vegur 282 grömm og tekur 245 metra af 0,20 mm línu.  Gírun er 1:5,1
840 hjólið sem hentar í blandaða veiði  vegur 310 grömm og tekur 265 metra af 0,25 mm línu.  Gírun er 1:5,1


Stærğ
Verğ
Fjöldi
830
22.995.- kr.
840
22.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is