Redington Minnow fluguveiðipakki - Árgerð 2018
Vandaður fluguveiðipakki fyrir yngstu veiðimenninga. Stöngin er 8 feta, fjögurra hluta stöng fyrir línu #5.
Hjólinu fylgir nýja Redington Crosswater fluguhjólið með uppsettri Rio flotlínu ásamt undirlínu og taumi. Hólkur fylgir.
Sterk stöng frá þessum virta bandarískar framleiðanda. Redington. Góð vara á góðu verði.
Sjáðu einnig Redington Vice, Redington Crosswater og Redington Path II fluguveðipakkana.
|