Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Tight Lines stangahaldari

Þessi útfærsla stangahaldara frá Tight Lines er með segulfótum á báðum höldurum.

Fremri haldarinn er hár þannig að hjól eru vel frá húddi bílsins.  Það sem greinir þessa segulhaldara frá öðrum er það að fremra stykkið er með þremur segulfótum.  Þar af leiðandi er þessi segull mun stöðugri á bílnum en aðrir stangahaldarar með segulfestingum.

Traustir og sterkbyggðir, bandarískir stangahaldarar.

Hér er stutt kynningarmyndband


Verğ
Fjöldi
28.995.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is