Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Waterworks Lamson ARX

Nýjasta tvíhenduhjólið frá Lamson.  Hjólið prýðir hinn viðurkenndi og þekkti bremsubúnaður sem Lamson framleiðandinn er þekktur fyrir.  Búnaðurinn er algjörlega lokaður og þolir því vel salt og sand.

Lamson ARX er fáanlegt í þrem stærðum.

ARX 3+ - Vegur 196 grömm.  Hjólið tekur 100 metra af 20 lbs undirlínu, 30 metra rennilínu, 500 gr. skagit haus og 3 metra T9 sökkenda
ARX 3.5X+ - Vegur 224 grömm.  Hjólið tekur 120 metra af 30 lbs undirlínu, 30 metra rennilínu, 640 gr. skagit haus og 4 metra  T12 sökkenda
ARX 4+ - Vegur 294 grömm.  Hjólið tekur 220 metra af 30 lbs undirlínu, 30 metra rennilínu, 750 skagit haus og 6 metra T17 sökkenda

Að framansögðu er augljóst að hér er um að ræða gríðarlega öflug tvíhenduhjól í hæsta gæðaflokki.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
3+
81.900.- kr.
3.5+
89.900.- kr.
4.0+
98.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is