Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Winston Nimbus

Ný stöng sem margir Winston aðdáendur hafa beðið eftir. 100% grafit stöng með djúpri hleðslu og miklum línuhraða. Winston Nimbus er fáanleg fyrri léttar línuþyngdir í litla læki og upp í línuþyngd 10 fyrir kraftmikla sjávarfiska. Nimbus er einnig framleidd sem tvíhenda í lengdum frá 11,9 upp í 13,9 fet. Stöngin kemur í 4 hlutum og í hólk.


Stærğ
Verğ
Fjöldi
690-4
94.900.- kr.
790-4
94.900.- kr.
890-4
94.900.- kr.
7129-4
109.900.- kr.
8129-4
109.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is