Vöruleit
Leita
Framúrskarandi og traust fjölskyldufyrirtæki í 20 ár

Sage Foundation Outfit

Sage Foundation stöngin er 9 feta nokkuð hröð og kröftug stöng í fjórum hlutum.  Hólkur fylgir.  Lífstíðarábyrgð frá framleiðanda.  
Sage Foundation er bandarísk stöng, handgerð á Bainbridge eyju, utan við Seattle.

Að okkar mati er Sage Foundation besta byrjenda stöng sem komið hefur frá Sage í áratugi.

Sage Foundation ræður vel við köst í vindi en ekki of stíf svo hún fyrirgefur ófullkominn kaststíl byrjandans.

Auk Sage Foundation er í þessum pakka Sage "large arbour" fluguhjól með góðum bremsubúnaði, flotlína, undirlína og taumur frá Rio.

 


Stærğ
Verğ
Fjöldi
590-4
109.900.- kr.
690-4
109.900.- kr.
790-4
109.900.- kr.
890-4
109.900.- kr.
Deila |

Veiðihornið | Síðumúli 8 | 108 Reykjavík | sími 568 8410

veidihornid@veidihornid.is